Friday, October 11, 2013

Mótið á morgun, laugardag

Nú er það mótið á morgun, laugardag.
Mótið er haldið Í Austurbergi í Breiðholti.
Allar að mæta með keppnisbúning, svartar stuttbuxur, hvíta sokka og hollt og gott nesti, og vatnsbrúsa.

Lið 1 - Mæting klukkan 8:30
Katrín, Aldís, Heiður, Áslaug, Kata

Lið 2 - Mæting klukkan 11:45
Svava, Halla, Kata, Elísa, Saga

Kata gott er ef þú getur verið með báðum liðum og mætir klukkan 8:30
Annars ef þú getur það ekki mætirðu með liði 2, klukkan 11:45

Leikjaplanið er:

Völlur 1
lau
09:00
Fylkir 1 - Afturelding
Völlur 2
lau
09:12
Fjölnir 1 - Fylkir 1
Völlur 2
lau
10:36
Fylkir 1 - Víkingur 2
Völlur 2
lau
11:00
ÍR 1 - Fylkir 1
Völlur 2
lau
11:36
Fylkir 1 - HK Digr 1
Völlur 2
lau
12:12
Fylkir 2 - Stjarnan 3
Völlur 3
lau
13:00
Fjölnir 3 - Fylkir 2
Völlur 3
lau
13:48
Fylkir 2 - Fram Safam. 2
Völlur 3
lau
14:12
Fylkir 2 - HK Digr 6


Muna að fara snemma að sofa í kvöld.

Sjáumst hressar á morgun.
Diljá Mjöll
Sími: 894-2921

Wednesday, October 9, 2013

Breyttur æfingatími

Framvegis verða æfingar á miðvikudögum kl. 15:40 - 16:40 í Árbæjarskóla í stað þriðjudagstímans.
Föstudagstíminn er óbreyttur, 16:00 - 17:00 í Árbæjarskóla.

kv. Diljá

Thursday, October 3, 2013

Veturinn 2013 til 2014 

Í 7.flokki kvenna eru haldin 4 mót og eru þau eftirfarandi:
  • Helgin 11.-13. október - Umsjón ÍR
  • Helgin 29.-01. desember - Umsjón FH
  • Helgin 31.-02. febrúar - Umsjón HK
  • Helgin 04.-06. apríl - Umsjón Selfoss
Í 7.flokki er leikið eftir minniboltareglum HSÍ.
Hér fyrir neðan má sjá leikjaplön vetrarins en gera má ráð fyrir að leikjaplan sé klárt viku fyrir mót.


Í 8.flokki eru haldin 2 mót og eru þau eftirfarandi:
  • Helgin 15.-17. nóvember - Umsjón Grótta
  • Helgin 07.-09. mars - Umsjón Stjarnan
Í 8.flokki er leikið eftir minniboltareglum HSÍ.
Hér fyrir neðan má sjá leikjaplön vetrarins en gera má ráð fyrir að leikjaplan sé klárt viku fyrir mót.