Thursday, January 24, 2013

Enginn æfing á morgun föstudaginn 25.1 og mótið

Enginn æfing er á morgun í Fylkishöll.... Verið er að setja upp fyrir Herrakvöld Fylkis sem haldið er um kvöldið. Næsta æfing er því 30.janúr. Ég er buin að fá póst frá foreldrum Kötu Völu, Katrínar, Birtu, Sylvíu og Aldsíar að þær komist á mótið. Það væri gott að fá svar frá öðrum foreldrum sem fyrst, hægt að svara hérna í comment eða á hab16@hi.is.  Við þurfum allavega átta stelpur til að spila og gæti ég þurft að biðja einhverja stelpuna að spila fyrir bæði lið:)

Kveðja
Hilmar Á Björnsson hab16@hi.is

Wednesday, January 23, 2013

Ákamót HK sunnudaginn 3. febrúar

Ákamót HK verður haldið helgina 1-3. febrúar í Kórnum. Við erum með skráð tvö lið og eiga þau bæði að spila á sunnudegi.. Ég er ekki buin að skipta stelpunum í lið en ég geri það á föstudaginn og læt stelpurnar svo fá miða heim og læt liðin hérna inn.

Dagskráin lítur þannig út :

Fylkir 1
Stjarnan  Völlur 2 klukkan 9.12
Grótta Völlur 1 klukkan 9.36
HK Völlu 1 klukkan 10.00
Afturelding Völlur 2 klukkan 10.24
Víkingur Völlur 3 klukkan 10.48

Fylkir 2 - Allir leikir á Velli 3
Fram  klukkan 11.00
Víkingur klukkan 11.24
Grótta klukkan 12.00
HK klukkan 12.48


Sunday, January 13, 2013

Vinavikur – nýir iðkendur æfa frítt í 2 vikur


Meðan HM stendur yfir verða vinavikur í handboltanum en þá eiga allir iðkendur að bjóða vinum sínum með á æfingar til að prófa. Það eru allir velkomnir á æfingar þennan tíma.

Í lok janúar verður svo bekkjarmót í handbolta, þar sem hver bekkur getur sent lið í keppni við aðra skóla í Árbænum. Keppt verður í 5,6 og 7 bekk.
BUR.
Vinavikur – nýir iðkendur æfa frítt í 2 vikur


Meðan HM stendur yfir verða vinavikur í handboltanum en þá eiga allir iðkendur að bjóða vinum sínum með á æfingar til að prófa. Það eru allir velkomnir á æfingar þennan tíma.

Í lok janúar verður svo bekkjarmót í handbolta, þar sem hver bekkur getur sent lið í keppni við aðra skóla í Árbænum. Keppt verður í 5,6 og 7 bekk.
BUR.