Meðan HM stendur yfir verða vinavikur í handboltanum en þá eiga allir iðkendur að bjóða vinum sínum með á æfingar til að prófa. Það eru allir velkomnir á æfingar þennan tíma.
Í lok janúar verður svo bekkjarmót í handbolta, þar sem hver bekkur getur sent lið í keppni við aðra skóla í Árbænum. Keppt verður í 5,6 og 7 bekk.
No comments:
Post a Comment