Ákamót HK verður haldið helgina 1-3. febrúar í Kórnum. Við erum með skráð tvö lið og eiga þau bæði að spila á sunnudegi.. Ég er ekki buin að skipta stelpunum í lið en ég geri það á föstudaginn og læt stelpurnar svo fá miða heim og læt liðin hérna inn.
Dagskráin lítur þannig út :
Fylkir 1
Stjarnan Völlur 2 klukkan 9.12
Grótta Völlur 1 klukkan 9.36
HK Völlu 1 klukkan 10.00
Afturelding Völlur 2 klukkan 10.24
Víkingur Völlur 3 klukkan 10.48
Fylkir 2 - Allir leikir á Velli 3
Fram klukkan 11.00
Víkingur klukkan 11.24
Grótta klukkan 12.00
HK klukkan 12.48
No comments:
Post a Comment