: Uppákoma fyrir krakka eftir leik Íslands og Túnis
Sæl öll
Eftir seinni leik Íslands og Túnis þá mun HSÍ vera með
uppákomu fyrir krakka þar sem þau fá að hitta landsliðsmenn og konur, fá að
láta taka af sér myndir með þeim, fá áritaðar myndir og spreyta sig á
handboltaþrautum.
Þessi uppákoma byrjar strax eftir leikinn á laugardag, og
stendur í klukkutíma.
Vinsamlegast látið sem flesta af ykkar krökkum vita af
þessu.
Þessi uppákoma verður líka kynnt í fjölmiðlum í dag og á
morgun.
Kær kveðja
Árni Stefánsson
Verkefnastjóri fræðslu