Heil og sæl.
Árbæjarskóli og Norðlingasskóli loka húsum sínum 15.desember í ár.- Svo æfingarnar sem eru í þeim húsum falla niður eftir 15.desember. Æfingar í Fylkishöllinni verða áfram. Þjálfarar mun gefa ykkur dagskránna í desember.
Í tilefni af EM- hvetjum við krakkana að bjóða vinum með sér á æfingu í desember til að prófa.
Kveðja
Barna og unglingaráð Fylkis
No comments:
Post a Comment