Í 7.flokki kvenna eru haldin 4 mót og eru þau eftirfarandi:
- Helgin 11.-13. október - Umsjón ÍR
- Helgin 29.-01. desember - Umsjón FH
- Helgin 31.-02. febrúar - Umsjón HK
- Helgin 04.-06. apríl - Umsjón Selfoss
Hér fyrir neðan má sjá leikjaplön vetrarins en gera má ráð fyrir að leikjaplan sé klárt viku fyrir mót.
Í 8.flokki eru haldin 2 mót og eru þau eftirfarandi:
- Helgin 15.-17. nóvember - Umsjón Grótta
- Helgin 07.-09. mars - Umsjón Stjarnan
Hér fyrir neðan má sjá leikjaplön vetrarins en gera má ráð fyrir að leikjaplan sé klárt viku fyrir mót.
No comments:
Post a Comment