Það er frí á æfingum þessa vikuna, vegna páskafrís.
Næsta æfing er á þriðjudaginn eftir páska 22. apríl.
Sjáumst hressar
Diljá Mjöll
Monday, April 14, 2014
Tuesday, April 1, 2014
Selfossmótið
Hæ hæ stelpur og foreldrar
Nú um helgina 4-5 apríl verður mót á Selfossi.
Við ætlum að hittast við Fylkishöllina á föstudaginn klukkan 13:45, lagt af stað um 14:00
Fyrsti leikur er klukkan 16:00 og ætlum við að koma okkur fyrir og fá okkur smá snarl fyrir leik.
Ef einhverjar þurfa að fá frí í skólanum, minni ég foreldra að hringja í skólana.
Leikjaplanið er á: http://hsi.is/motamal/yngri-flokkar/5.-8.-flokkur/
Nú um helgina 4-5 apríl verður mót á Selfossi.
Við ætlum að hittast við Fylkishöllina á föstudaginn klukkan 13:45, lagt af stað um 14:00
Fyrsti leikur er klukkan 16:00 og ætlum við að koma okkur fyrir og fá okkur smá snarl fyrir leik.
Ef einhverjar þurfa að fá frí í skólanum, minni ég foreldra að hringja í skólana.
Leikjaplanið er á: http://hsi.is/motamal/yngri-flokkar/5.-8.-flokkur/
Lið
1:
Katrín,
Kata, Halla, Svava, Saga
Lið
2:
Aldís,
Sigríður, Dóró Thea, Heiður, Elísa
Lið
3:
Fríða,
Helena, Linda, Matthildur, Sara, Theodóra
Gott að hafa mér sér, listinn ekki tæmandi:
- Svefnpoki / sæng + koddi
- Dýna / vindsæng + lak á dýnuna, mjög mikilvægt að vera með einbreiða dýnu.
- Sundföt + Handklæði
- Náttföt
- Tannbursta + Tannkrem
- Innanhússskó
- Mikið af appelsínugulum fötum (Fylkis galla)
- Hvíta sokka
- Svartar stuttbuxur
- Keppnistreyju
- Vatnsbrúsa, merkja vel.
- Úlpa + húfa + vettlingar
- Auka föt
- Auka nærföt
- Stelpur að muna eftir teyjum í hárið og öðru stelpu dóti.
- Góða skapið og allir að vera vinir og stilltir og prúðir, Fylkir er alltaf prúðasta liðið.
Foreldrar eru beðnir um að hjálpast að við að
taka til í skólastofum eftir mót og sjá til þess að stofunum sé skilað af sér
eins og við komum að þeim.
Á mótinu:
Á móti sem þessu eru næg verkefni fyrir
foreldra. Þó þú hafir ekki gefið kost á þér sem aðstoðarmaður þá er öll aðstoð
vel þegin.
Framkoma:
Að lokum viljum við minna foreldra á góða siði
og drengilega framkomu á mótinu. Drögum ekki í efa hæfni dómara svo leikmenn
heyri til. Foreldrar og stuðningsmenn liða endurspegla þann anda sem er í
hverju félagi. Verum okkar félagi til sóma.
Allt kostar þetta nú einhverja peninga, heildarkostnaðurinn er 5.500,-
á hvern iðkenda.
Innilfaið er: mótsgjald, kvöldmatur á föstudegi, morgun og hádegismatur
á laugardegi.
Greiða til þjálfarans þegar við hittumst niður í Fylkishöll.
Allir koma með hollt og gott nesti til að borða á milli leikja og til
að narta í á kvöldin.
Hafið endilega samband ef
eitthvað er óljóst
Diljá Mjöll Aronsdóttir, þjálfari
Sími: 894-2921
Subscribe to:
Posts (Atom)