Smá breyting á plani miðað við blaðið sem iðkendur fengu með sér heim af æfingu.
Mót haldið hjá HK í Kórnum í
Kópavogi
Fylkir:
- Mæting: Sunnudaginn 2. Feb, klukkan 11:00
- Katrín, Kata, Saga, Halla, Svava, Dóró Thea
- Dóra Thea er færð í þetta lið þar sem hún er í pössun hjá Höllu.
Fylkir 1:
- Mæting: Sunnudaginn 2. Feb, klukkan 8:30
- Aldís, Sigríður, Heiður, Linda, Elísa
Fylkir 2:
- Mæting: Sunnudaginn 2. Feb, klukkan 12:40
- Linda, Elísa, Sara, Rakel, Fríða, Helena
- Linda og Elísa í Fylkir 1 og 2, athugið verðið að mæta klukkan 8:30
Taka með sér: Keppnisbúning,
svartar stuttbuxur, hvíta sokka.
Alls ekki gleyma að taka með:
hollt og gott nesti og vatnsbrúsa.
Fara svo snemma að sofa á
laugardagskvöldið, svo þið verðið hressar og haldið áfram að spila svona vel
eins og í hinum mótunum.
Munið svo: helgina 4.-6.
Apríl spilum við á móti á Selfossi og það er sleepover.
Vinsamlegast staðfestið komu með því að svara hér, eða hringja í mig.
kveðja, Diljá, sími 894-2921